Skráður fjölmiðill
Vísbending
-
Nafn miðilsVísbending
-
FyrirsvarsmaðurJón Trausti Reynisson
-
Ábyrgðarmaður VísbendingarEmil Dagsson
-
HeimilisfangAðalstræti 2, 101 Reykjavík
-
Kennitala480115 0580
-
Netfangheimildin [hjá] heimildin.is
Ritstjórnarstefna Vísbendingar
Vísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál. Útgáfan er fyrst og fremst kostuð af áskriftum. Vísbending á að miðla fróðleik sem nýtist forystumönnum í atvinnulífi og stjórnmálum í þeirra störfum. Vísbending á að gefa heiðarlega mynd af íslensku viðskipta og efnahagslífi, stuðla að hreinskiptinni umræðu um frjáls viðskipti innanlands og milli landa. Vísbending berst fyrir heiðarlegum viðskiptaháttum og frjálslegri umgjörð um viðskiptalífið. Greinar skulu ritaðar á skýru og einföldu máli, vandað skal til upplýsinga og prentunar.
Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði (í vinnslu)
Uppfært 12. maí 2023.