Skráður fjölmiðill (leyfisskyldur)

XA Radíó, tólf spora útvarp

 • Nafn miðils
  XA Radíó, tólf spora útvarp
 • Fyrirsvars- og ábyrgðarmaður
  Baldvin Jónsson
 • Útsendingarsvæði
  Höfuðborgarsvæðið og Eyjafjörður
 • Leyfi
  Hljóðmiðlun
 • Gildistími
  30. apríl 2024
 • Heimilisfang
  Brávallagötu 18, 101 Reykjavík
 • Kennitala
  610104 2070
 • Vefsetur
  á ekki við
 • Netfang
  baldvin.jonsson [hjá] gmail.com

Dagskrárstefna

XA Radíó útvarpar ræðum (e. speaks) einstaklinga sem öðlast hafa bata frá fíknisjúkdómum, s.s. alkóhólisma, með 12 spora aðferðinni sem lýst er AA bókinni (e. The Big Book of AA). Ennfremur útvarpar útvarpsstöðin skyldu efni, svo sem upplestri úr bókum sem AA samtökin og systursamtök þeirra hafa gefið út með leyfi viðkomandi rétthafa. 

Athugasemd

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði fréttamiðla á ekki við. 

Eignarhald: Áhugamannafélag.