Úrlausnir og umsagnir

Fjölmiðlanefnd birtir álit og ákvarðanir í málum sem varða brot á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 og 7. gr. laga um Ríkisútvarpið nr. 23/2013, sem fjallar um viðskiptaboð í miðlum Ríkisútvarpsins.

Þá veitir Fjölmiðlanefnd formlegar umsagnir í málum sem varða fjölmiðla og tjáningarfrelsi, m.a. umsagnir til Alþingis um lagafrumvörp og umsagnir til Samkeppniseftirlitsins vegna samrunamála á fjölmiðlamarkaði.