Umsögn fjölmiðlanefndar vegna RÚV frumvarpsins

Fjölmiðlanefnd hefur veitt umsögn um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu sem er til umfjöllunar hjá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

Umsögn fjölmiðlanefndar er að finna hér að neðan.

Umsögn fjölmiðlanefndar