Umfjöllun um börn í fjölmiðlum

Opinber umfjöllun um börn var til umræðu á morgunverðarfundi samtakann Náum áttum á dögunum.  Á meðal þess sem þar bar á góma var umfjöllun fjölmiðla um persónuleg málefni barna og ábyrgð fjölmiðla og foreldra í þeim efnum. Mbl.is birti samantekt á efni fundarins en hana má nálgast hér.