Málsmeðferðarreglur fjölmiðlanefndar

Mikilvægt er að ferli kvartana til fjölmiðlanefndar sé skýrt og gagnsætt. Hér að neðan er hlekkur á málsmeðferðarreglur fjölmiðlanefndar, sem samþykktar voru á fundi nefndarinnar 30. apríl 2019.

Reglunum er ætlað að skýra og auka gagnsæi í málsmeðferð fjölmiðlanefndar. 

Reglunum fylgir jafnframt flæðirit sem sýnir ferli almennra kvartana til nefndarinnar á myndrænan hátt.

Málsmeðferðarreglur fjölmiðlanefndar