Ársskýrsla fjölmiðlanefndar 2020

Fjölmiðlanefnd hefur birt ársskýrslu fyrir árið 2020. 

Í skýrslunni er  að finna ávarp framkvæmdastjóra, yfirlit yfir skráða fjölmiðla í árslok 2020 og umfjöllun um helstu verkefni fjölmiðlanefndar á árinu 2020, þar á meðal úthlutun sérstaks rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla og árvekniátakið Stoppa, hugsa, athuga.

Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi og má nálgast hana hér:

Ársskýrsla fjölmiðlanefndar 2020