Ákvarðanir og álit

Fjölmiðlanefnd annast eftirlit með lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 og lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013. Fjölmiðlanefnd undirbýr og tekur ákvarðanir í málum er varða fjölmiðlalög og 7. gr. laga um Ríkisútvarpið.

Hér fyrir neðan sjást ákvarðanir sem fjölmiðlanefnd hefur tekið.

Ákvörðun 5/2018 Brot á reglum um skýra aðgreiningu ritstjórnarefnis og auglýsinga og reglum um auglýsingahlutfall innan klukkustundar í þættinum Fermingar sem sýndur var á Hringbraut í janúar 2018 - 15. ágúst 2018

Ákvörðun 4/2018  Brot á reglum um bann við áfengisauglýsingum, reglum um skýra aðgreiningu ritstjórnarefnis og auglýsinga, reglum um duldar auglýsingar, og reglum um auglýsingahlutfall innan klukkustundar í þættinum Þorrinn 2018, sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í janúar 2018 - 15. ágúst 2018

Ákvörðun 3/2018 Óheimil kostun fréttatengds efnis og brot á reglum um hlutlægni og friðhelgi einkalífs í þáttunum Gjaldeyriseftirlitið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í október 2017 - 15. ágúst 2018

Ákvörðun 2/2018 Óheimil kostun fréttatengds efnis og brot á reglum um hlutlægni í þættinum Þrotabú Sigurplasts á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í febrúar 2018 - 15. ágúst 2018

Álit 1/2018 Brot á reglum um duldar auglýsingar á vefmiðlinum Nútímanum í febrúar og mars 2018  - 15. ágúst 2018

Ákvörðun 1/2018 Beiðni Símasamstæðunnar um andsvar á grundvelli 36. gr. laga um fjölmiðla - 5. apríl 2018

 

Álit 1/2017 Kynningarþættir fyrir framboð til Alþingiskosninga - 28. júní 2017

Ákvörðun 5/2017 Áfengisauglýsingar í tímaritinu Glamour – 31. maí 2017

Ákvörðun 4/2017 Viðskiptaboð fyrir áfengi á Stöð 2 í maí 2016 – 3. mars 2017

Ákvörðun 3/2017 Viðskiptaboð fyrir áfengi á RÚV í júní 2016 – 3. mars 2017

Ákvörðun 2/2017  Dulin viðskiptaboð og auglýsingahlutfall á Hringbraut – 7. febrúar 2017

Ákvörðun 1/2017  Kostun RÚV á dagskrárefni – 7. febrúar 2017

Ákvörðun 7/2016 Viðskiptaboð fyrir áfengi á RÚV – 15. ágúst 2016

Ákvörðun 6/2016 Áfengisauglýsing í Garðapóstinum – 15. ágúst 2016

Ákvörðun 5/2016 Umfjöllun um fiskeldi í Bæjarins besta - 15. ágúst 2016

Ákvörðun 4/2016 Rof á þættinum Melodifestivalen með auglýsingum á RÚV - 11. júlí 2016

Álit 1/2016 Auglýsingahlutfall innan hverrar klukkustundar í Söngvakeppninni 2016 á RÚV - 11. júlí 2016

Ákvörðun 3/2016 Óheimil áfengisauglýsing í Morgunblaðinu - 24. júní 2016

Ákvörðun 2/2016 Viðskiptaboð fyrir áfengi á RÚV – 11. mars 2016

Ákvörðun 1/2016 Viðskiptaboð í trúarlegri dagskrá á The Gospel Channel UK – 22. janúar 2016

 

Ákvörðun 6/2015 Óheimil viðskiptaboð fyrir áfengi í 10. tölublaði Gestgjafans – 27. október 2015

Ákvörðun 5/2015 Óheimil viðskiptaboð fyrir áfengi og duldar auglýsingar í fylgiblaði 365 miðla um bjór 29. júní 2015

Ákvörðun 4/2015 Óheimil viðskiptaboð fyrir áfengi í kynningarblaði DV um bjór 29. júní 2015

Ákvörðun 3/2015 Sýning á efni sem ekki er við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 Sport 13. apríl 2015

Ákvörðun 2/2015 Sýning á efni sem ekki er við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 Sport – 23. mars 2015

Ákvörðun 1/2015 Sýning á efni sem ekki er við hæfi barna fyrir vatnaskil á RÚV - 2. febrúar 2015

 

Álit 2/2014 Umfjöllun um einkalíf barns í hljóðvarpsþættinum Grínistar hringborðsins
á Rás 2 Ríkisútvarpsins
– 5. mars 2014

Álit 1/2014 Birting auglýsinga frá PokerStars.com á Stöð 2 Sport – 5. mars 2014

 

Ákvörðun 3/2013 Erlent myndefni á Omega án íslensks tals eða texta - 18. nóvember 2013

Ákvörðun 2/2013 Birting auglýsinga í dagskrá sem er ætluð börnum yngri en 12 ára á RÚV – 23. september 2013

Ákvörðun 1/2013 Birting auglýsinga í dagskrá sem er ætluð börnum yngri en 12 ára á Stöð 2 – 23. september 2013

 

Ákvörðun 5/2012 Sýning á efni sem er ekki við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 – 12. desember 2012

Ákvörðun 4/2012
Sýning á efni sem er ekki við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 Bíó – 12. desember 2012

Ákvörðun 3/2012 Erlent hljóðefni á Kananum FM 100,5 án íslensks tals eða texta – 17. október 2012

Ákvörðun 2/2012 Erlent myndefni á Stöð 2 Krakkar án íslensks tals eða texta og miðlun auglýsinga í dagskrá ætlaðri börnum yngri en 12 ára – 17. október 2012

Ákvörðun 1/2012 Erlent myndefni á Stöð 2 Sport 5 og Stöð 2 Sport 6 án íslensks tals eða texta – 17. október 2012