Umsögn fjölmiðlanefndar um samruna Torgs og Frjálsrar fjölmiðlunar – 14. janúar 2020

Samkeppniseftirlitið birti þann 14. maí 2020 ákvörðun sína í samrunamáli Torgs ehf. og Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. Við meðferð málsins óskaði Samkeppniseftirlitið eftir umsögn fjölmiðlanefndar og frekari sjónarmiðum um samrunann, í samræmi við 8. mgr. 62. gr. b. í lögum um fjölmiðla
nr. 38/2011. 

Hér fyrir neðan má nálgast umsögn og frekari sjónarmið fjölmiðlanefndar, ásamt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins.

Umsögn fjölmiðlanefndar um samruna Torgs og Frjálsrar fjölmiðlunar – 14. janúar 2020

Svar fjölmiðlanefndar við beiðni Samkeppniseftirlitsis um frekari sjónarmið – 17. mars 2020

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2020: Samruni Torgs ehf. og Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. – 14. maí 2020